Stærsti eigandinn í íslensku laxeldi orðinn ríkasti maður Noregs

Gustav Magn­ar Witzoe, erf­ingi lax­eld­isris­ans Salm­ar, á eign­ir upp á 311 millj­arða króna. Salm­ar er stærsti eig­andi Arn­ar­lax, sem er stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Ís­lands. Ís­lenska rík­ið gef­ur fyr­ir­tækj­um eins og Arn­ar­laxi kvóta í lax­eldi á Ís­landi á með­an Salm­ar þarf að greiða hátt verð fyr­ir kvóta í Nor­egi.
Nánar á Stundinni