Mengunarslys í boði sjókvíaeldis

Ef ekki er gripið í taumana núna munum við útrýma villta laxinum og ógna líffræðilegum fjölbreytileika á Íslandi. Stöndum saman og krefjumst þess að ráðamenn bindi enda á sjókvíaeldi á Íslandi.

Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF)

Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF) hefur verið leiðandi í laxavernd í meira en 30 ár. Samtökin voru stofnuð í Reykjavík af Orra Vigfússyni, frumkvöðli í laxavernd. Markmið NASF er að takast á við allar þær ógnir sem stafa að villta laxinum og að stuðla að því að laxastofnar nái sér aftur á strik.

Verkefni NASF eru mörg, en þar ber helst að nefna verndunarsamninga og uppkaup neta í Grænlandi, Færeyjum og Íslandi, endurheimt og verndun búsvæða og barátta gegn sjókvíaeldi á laxi.

Nánar um NASF

Fréttir og greinar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Það er ennþá möguleiki til að koma í veg fyrir óafturkræfan og varanlegan skaða á náttúrunni sem sjókvíeldisfyrirtækin standa fyrir. Í grein Guardian er fjallað um nýlegt mengunarslys Artic Fish og hörmungarnar sem náttúra Íslands stendur frammi fyrir. Höfnum fiskeldi í opnum sjókvíum!

There is still a chance to prevent irreversible damage to nature that the open net pen salmon farming companies are causing. Article in the Guardian today covers the terrible escape from Artic Fish farm in the Westfjords and the horrors that pristine Iceland is up against. Say no to fish farming in open net pens!
... See MoreSee Less

1 day ago

Gleymum því ekki að slysasleppingar eru bara eitt af mörgum vandamálum sem fylgja opnum sjókvíum. Þrátt fyrir fögur fyrirheit um enga laxalús hér á landi er nú þegar búið að leyfa notkun á eitri 33 sinnum og ljóst að eldis fyrirtækin munu þurfa að eitra firðina okkar á meðan við leyfum sjókvíaeldi á Íslandi.

Sýndu stuðning: nasf.is/syna-studning/
... See MoreSee Less

1 week ago

5 CommentsComment on Facebook

Við sjókvíaeldi laxfiska við Ísland virðast starfa manneskjur sem ekki valda starfinu og eru knúnar áfrám af allt öðru en hugsjón fyrir velferð dýranna....græðgi. Losum okkur við það fólk.....

Senn mun Ísland banna sjókvíaeldi.

Of seint því sleppidrasl telst ofan á öllu sem viltur lax og má ekki veiða. Ég held hingað til að sensin að verða drepin af eldingum er hærra en að verða vítni af svona helv.... fokkin fokk.

Þetta eru ekki slys a sleppingar þetta er vegna handvömm og kæruleysi í alkóhólistum. alkóhólistum jafnt á alþingi sem og í allri keðjunni á vinnustað

Er þetta skordýraeitur eitthvað hættulegt?

Load More

Load more