Nýtt Lagareldisfrumvarp ógnar tilvist villtra laxastofna

Ný drög að lagareldisfrumvarpi leyfir opnu sjókvíaeldi að njóta vafans, en ekki villtum laxi

Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF)

Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF) hefur verið leiðandi í laxavernd í meira en 30 ár. Samtökin voru stofnuð í Reykjavík af Orra Vigfússyni, frumkvöðli í laxavernd. Markmið NASF er að takast á við allar þær ógnir sem stafa að villta laxinum og að stuðla að því að laxastofnar nái sér aftur á strik.

Verkefni NASF eru mörg, en þar ber helst að nefna verndunarsamninga og uppkaup neta í Grænlandi, Færeyjum og Íslandi, endurheimt og verndun búsvæða og barátta gegn sjókvíaeldi á laxi.

Nánar um NASF

Fréttir og greinar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons