Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF) hefur verið leiðandi í laxavernd í meira en 30 ár. Samtökin voru stofnuð í Reykjavík af Orra Vigfússyni, frumkvöðli í laxavernd. Markmið NASF er að takast á við allar þær ógnir sem stafa að villta laxinum og að stuðla að því að laxastofnar nái sér aftur á strik.
Verkefni NASF eru mörg, en þar ber helst að nefna verndunarsamninga og uppkaup neta í Grænlandi, Færeyjum og Íslandi, endurheimt og verndun búsvæða og barátta gegn sjókvíaeldi á laxi.
Það er ennþá möguleiki til að koma í veg fyrir óafturkræfan og varanlegan skaða á náttúrunni sem sjókvíeldisfyrirtækin standa fyrir. Í grein Guardian er fjallað um nýlegt mengunarslys Artic Fish og hörmungarnar sem náttúra Íslands stendur frammi fyrir. Höfnum fiskeldi í opnum sjókvíum!
There is still a chance to prevent irreversible damage to nature that the open net pen salmon farming companies are causing. Article in the Guardian today covers the terrible escape from Artic Fish farm in the Westfjords and the horrors that pristine Iceland is up against. Say no to fish farming in open net pens! ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Í dag og alla þessa viku eru starfsmenn Arnarlax að hella skordýraeitri í sjókvíar fyrirtækisins í Tálknafirði sökum þess hversu illa haldnir eldislaxarnir í sjókvíunum eru af völdum gríðarlegs lúsasmits. Á sama tíma er einn af eigendum fyrirtækisins og stjórnarmaður í félaginu, Kjartan Ólafsson, að reyna að afvegaleiða umræðuna og villa um fyrir fólki. „Kjartani varð tíðrætt um „bláa akurinn“ og mikilvægi hans til að fæða heiminn. Hafið leikur þar vissulega stórt hlutverk en laxeldi í sjó alls ekki. Þvert á móti reyndar því það er neikvæður halli á próteinframleiðslu í laxeldi. Til að framleiða eina máltíð af sjókvíaeldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í þrjár til fjórar máltíðir fyrir fólk. Kjartan og félagar eru beinlínis að taka prótein sem gætu nýst hungruðum heimi, til að framleiða vöru sem meirihluti jarðarbúa mun aldrei hafa efni á að láta inn fyrir sínar varir,“ segir í grein Jóns Kaldals hér að neðan. Eldislax úr opnum sjókvíum er ekki og mun aldrei vera visvæn né sjálfbær matvara. Sjókvíaeldi skaðar umhverfið, lífríkið og fer hræðilega með eldisdýrin.
________________________________________
Today and throughout this week, Arnarlax employees are pouring insecticide into the company's open net pens in Talknafjordur because of a massive sea lice infestation. At the same time, one of the owners and board members of the company, Kjartan Olafsson, is trying to divert the discussion and mislead people. "Kjartan talked a lot about the 'blue field' and its importance in feeding the world. The sea certainly plays a big role there, but salmon farming in open net pens does not. It's actually on the contrary, because there is a negative deficit in protein production in salmon farming. Producing one meal of farmed salmon requires protein and nutrients that would be enough for three to four meals for a person. Kjartan and his colleagues are directly taking proteins that could be used for a hungry world, to produce a product that the majority of the world's population will never be able to afford," says Jón Kaldal in the article below. Farmed salmon from open net pens is not and will never be a healthy or sustainable food product. Salmon farming in open net pens damages the environment and ecosystem and treats the farmed animals terribly. ... See MoreSee Less
Að brenna bláa akurinn - Vísir
www.visir.is
Í dag og alla þessa viku eru starfsmenn Arnarlax að hella skordýraeitri í sjókvíar fyrirtækisins í Tálknafirði fyrir vestan sökum þess hversu illa haldnir eldislaxarnir í sjókvíunum er...3 CommentsComment on Facebook
Well said and highlights the bullshit peddled from producers. In Scotland 20 million salmon will die in farms. How much has it cost the world to produce that ? What a waste !!!
Sem dæmi um grænþvott er umhverfisvottun ASC, til að fá þá vottun þurfa fyrirtæki í laxeldi að fylgja ákveðnum skylirðum, td er eitt af þeim er að ekki megi sleppa fleiri eldislaxar úr hverri eldislotu en 300 stykki, hvernig eldi á vestfjörðum heldur sinni vottun er furðulegt miðað við slysasleppingar á svæðinu, eins hafa þeir orðið uppvísir af því að setja of mikinn fjölda í kvíjarnar, til að fegra enn frekar ASC þá er hamrað á því í fjölmiðlum að þetta séu "non profit organisation", eins og þeir séu bara að gera þetta ókeypis , það er rétt að eldisfyrirtækinn borga ekki ASC beint, eldisfyrirtækinn borga undirverktökum fyrir að taka út starfsemina eftir stöðlum ASC, undirverktakinn borgar síðan ASC fyrir að fá að nota þeirra staðal, fyrirtækið Bio Inspecta hefur til dæmis séð um úttektir á Arnarlax og Arctic Sea Farm, kerfi sem býður uppá spillingu og hafa svoleiðis atvik + engin eftirfylgni staðlafyrirtækja orðið að fjölmiðlaefni út í heimi, á heimasíðu ASC er hægt að finna þær reglur sem fyrirtæki þurfa að gangast undir til að fá uhverfisvottun þeirra.
Skrítið... vita þeir ekki að lúsin hækkar verðið skv Bjarna?
Í greininni hér að neðan fer Tómas Guðbjartsson yfir þá sorglegu stöðu sem skapast hefur í kjölfar slysasleppingar Arctic Fish í Patreksfirði. "Af hverju er regluverkið í kringum sjókvíaeldi svo götótt hér á landi og viðurlög við lögbrotum í skötulíki? Af hverju eru leyfin seld til norskra auðhringa á brunaútsölu og hagnaði laumað úr landi? Í hvaða þróuðu þjóðfélögum tíðkast það að fyrrverandi ráðherrar og bæjarstjórar séu talsmenn slíkra fyrirtækja - og varðhundar þeirra á kostnað almenningshagsmuna?" Nú, þegar þúsundir frjórra norskra eldislaxa synda upp í ár landsins, blandast íslenska laxastofninum og vinna gegn þúsund ára aðlögun, er tímabært að Íslendingar vakni og láti í sér heyra. Segjum nei við laxeldi í opnum sjókvíum!
___________________________________
In the article below, Tomas Gudbjartsson reviews the sad situation that has arisen following Arctic Fish's farmed salmon escape in Patreksfjordur. "Why is the regulatory framework around salmon farming in open net pens so flawed in this country, and the penalties for breaking the law so minuscule? Why are the licenses sold to wealthy Norwegians at fire-sale prices and profits are smuggled out of the country? In what developed society is it common for former ministers and mayors to be advocates of such companies - and their watchdogs at the expense of the public interest?" Now, when thousands of fertile Norwegian farmed salmon swim up the country's rivers, interbreed with wild salmon population and counteract thousands of years of assimilation, it is time for Icelanders to wake up and make themselves heard. Say no to salmon farming in open net pens! ... See MoreSee Less
Götóttar kvíar og enn lekara regluverk - Vísir
www.visir.is
Á Louisiana safninu í Danmörku er þetta risastóra verk eftir afríska listamenn - netamöskvar með gati í miðjunni. Því miður tengir maður strax við umhverfisslysið í Patreksfirði þar...3 CommentsComment on Facebook
Hagnaði laumað úr landi? Hvers konar bull er nú þetta? Hvað með að geta heimilda fyrir svona fullyrðingum?
Vekjaraklukka? Allur þessi laxalekafarsi ætti að kenna okkur Íslendingum lexíu, en hætt við því að hann gerik það ekki. A hverju er regluverkið í kringum sjókvíaeldi svo götótt hér á landi og viðurlög við lögbrotum í skötulíki? Af hverju eru leyfin seld til norskra auðhringa á brunaútsölu og hagnaði laumað úr landi? Í hvaða þróuðu þjóðfélögum tíðkast það að fyrrverandi ráðherrar og bæjarstjórar séu talsmenn slíkra fyrirtækja - og varðhundar þeirra á kostnað almenningshagsmuna? Þetta fyrirbæri kallast "revolving door" en fyrrverandi embættimenn af þessum kalíber þekkja jú best af öllum götin í regluverkinu, sem því miður er fjölmörg og auðveldar þessum risafyrirtækjum að beita "við komumst upp með þetta" strategíu. Ljóst er að endurmeta þarf frá grunni burðarþols- og áhættumat erfðablöndunar í íslensku sjókvíeldi. Vonandi verður þetta ömurlega umhverfisslys vekjaraklukka á íslenska þjóð og ráðamenn - en því miður höfum við enn eina ferðina öll sofið illilega yfir okkur þegar kemur að sjókvíaeldi.
Arctic Fúsk og Arnarlax og þorparinn vill ekki sjá arðránið vegna atvinnuöryggis. Arctic Fish tekur að sér að reka dýrafjarðadaga í 2 ár í viðbót $ 🫢 Bought and sold$, erfitt að seigja nei við þvi .Þegar ég heimsótti heimaslóðir í sumar (með 15 málverk skráður í dagskrá ) hringdi Jónsi í svörtum fötum í mig 🤣🤣🤣 til að skamma mig fyrir skilaboð sem ég sendi á Instagram dýraf, sem hljómaði svona : Ef ég gefi Arctic Fish eitt málverk fæ ég þá smá auglýsingu 😊? Var bara nett þreittur á að einginn kom þetta árið , sjálfsagt af þvi ég er að TJÁ mig hér inni . Burt fluttur þorparinn einn og yfirgefinn þarna í slysavarnahúsi ..og ég beið og beið www.facebook.com/AdalsteinnAGA/videos/667653778155364 , þarf að vera með sömu skoðanir þar til að vera tekinn í sátt bara sörglegt
Gleymum því ekki að slysasleppingar eru bara eitt af mörgum vandamálum sem fylgja opnum sjókvíum. Þrátt fyrir fögur fyrirheit um enga laxalús hér á landi er nú þegar búið að leyfa notkun á eitri 33 sinnum og ljóst að eldis fyrirtækin munu þurfa að eitra firðina okkar á meðan við leyfum sjókvíaeldi á Íslandi.
Sýndu stuðning: nasf.is/syna-studning/ ... See MoreSee Less
Learn More
5 CommentsComment on Facebook
Við sjókvíaeldi laxfiska við Ísland virðast starfa manneskjur sem ekki valda starfinu og eru knúnar áfrám af allt öðru en hugsjón fyrir velferð dýranna....græðgi. Losum okkur við það fólk.....
Senn mun Ísland banna sjókvíaeldi.
Of seint því sleppidrasl telst ofan á öllu sem viltur lax og má ekki veiða. Ég held hingað til að sensin að verða drepin af eldingum er hærra en að verða vítni af svona helv.... fokkin fokk.
Þetta eru ekki slys a sleppingar þetta er vegna handvömm og kæruleysi í alkóhólistum. alkóhólistum jafnt á alþingi sem og í allri keðjunni á vinnustað
Er þetta skordýraeitur eitthvað hættulegt?
Load More