Skilmálar styrktarsíðu NASF

1. Persónuupplýsingar
Öll úrvinnsla upplýsinga er í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Farið er með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál. Upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila nema með fyrirfram gefnu leyfi viðkomandi aðila.

2. Boðgreiðslur
Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örrugga greiðslusíðu SaltPay.
Með því að gefa upp greiðslukorta- eða bankaupplýsingar veitir þú okkur heimild til að skuldfæra þá styrktarupphæð (eingreiðsla) af greiðslukorti eða bankareikningi.

Þú getur alltaf breytt styrktarupphæðinni eða óskað eftir því að greiðsla verði stöðvuð með því að hafa samband við okkur í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 823 3248.

Greiddir styrkir fara beint í notkun og eru þeir því ekki endurgreiddir.

3. Varnarþing
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Gildir frá 25. mars 2022.

NASF á Íslandi
Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík
Kt: 601217-2440