Fréttir tengdar laxeldi

Ástandið er orðið það alvarlegt að ríkisstjórn Noregs hefur hætt allri útgáfu nýrra leyfa fyrir fiskeldi í opnum kvíum og gefur nú eingöngu út leyfi þar sem umhverfisvænni lausnum er beitt svo sem lokuðum kvíum. Það er ekki að ástæðulausu að norsku laxeldisfyrirtækin leita nú til Íslands.