Kajakræðarinn Veiga Grétarsdóttir tók upp söguleg myndskeið af afmynduðum eldislöxum í sjókvíum í Arnarfirði og Dýrafirði. Starfsmaður Arctic Fish og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði, Daníel Jakobsson, hringdi í Veigu og snupraði hana eftir að RÚV birti frétt um málið um helgina.