Elvar lætur MAST og Arctic Fish heyra það fyrir að vaða í Veigu – „Væri ekki nær að líta í eigin barm“

„MAST er sú stofnun sem sér um eftirlit með sjókvíaeldi. Í svari sínu minnist MAST ekkert á ástand fiskanna eða hvort að stofnuninni þyki í lagi að svona viðgangist í íslensku sjókvíaeldi. Einungis er hlaupið undir bagga með sjókvíaeldisfyrirtækjunum og Veiga sökuð um brot á sóttvarnarreglum. Í stað þess að rannsaka hvað hefur farið úrskeiðis og hvort allt sé með feldu í sjókvíunum, þá ákveður stofnunin að fara í fjölmiðla og gagnrýna konuna sem var svo hugrökk að þora að sýna Íslendingum það sem leynist undir yfirborðinu,“ segir í pistli Elvars.

Lesa meira: https://www.dv.is/frettir/2021/08/12/elvar-laetur-mast-og-arctic-fish-heyra-thad-fyrir-ad-vada-i-veigu-vaeri-ekki-naer-ad-lita-i-eigin-barm/